Þessi persónuverndarstefna lýsir hvernig smáforritið notast við upplýsingar sem við söfnum þegar þú notar Runic Converter smáforritið.
Þegar ýtt er á convert hnappinn er leitin skráð í netþjónsskrána. Þessar upplýsingar eru tengdar við IP tölur en ekki persónulegar upplýsingar. Þessum skrám er reglulega eytt. Einnig geymum við varanlega hve oft hefur verið leitað að orðum sem finnast í gagnagrunninum en einungis fjölda leita, ekki hvaðan þær koma. Leitir að orðum sem ekki finnast í gagnagrunninum eru ekki geymdar.
Við notum upplýsingarnar til að greina notkun og til að koma í veg fyrir netárásir. Upplýsingum er aldrei deilt með þriðju aðilum.
Þessi stefna getur breyst án fyrirvara. Nýjasta útgáfa stefnunnar er alltaf aðgengileg hér.